• Vendinámstorg

    Vendinámstorg

    Á vendinámstorgi er hægt að finna efni og upplýsingar um vendinám og er það aðgengilegt fyrir alla.  Með vendinámstorgi er unnið að því að auka samstarf milli kennara sem áhuga hafa á vendinámi, hafa aðgengilegan gagnabanka og auðvelda kennurum aðgengi að hagnýtum lausnum fyrir vendinám. ...

  • Vendinám

    Vendinám

    Vendinám er kennslufræðileg nálgun þar sem bein kennsla færist úr hópakennslu í skólastofunni yfir í heimanám og leiðir til þess að kennslutíma í skólastofunni er umbreytt í gagnvirkt námsumhverfi þar sem kennari leiðbeinir nemendum.   ...

Áhugavert efni frá samfélagi kennara:

Ath. þetta er 3 parta sería. Smellið á táknið efst í vinstra horninu til að sjá yfirlit.