„Vendinám, eins og nafnið bendir til, snýst um að hlutunum er snúið við. Orðið er þýðing á „Flipped learning“ og það er að ryðja sér mikið til rúms í staðinn fyrir þessa hefðbundnu kennslu þar sem kennarinn er í aðalhlutverki í kennslustundunum og nemendurnir sitja eins og óvirkir hlustendur,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis. Á dögunum hlaut Keilir styrk frá Evrópusambandinu til þess að vinna að innleiðslu vendináms og gerð handbókar fyrir evrópska skóla… Lesa meira >>