Mbl.is: Vendi­nám virkj­ar nem­end­ur

image_pdfimage_print

„Vendi­nám, eins og nafnið bend­ir til, snýst um að hlut­un­um er snúið við. Orðið er þýðing á „Flipp­ed le­arn­ing“ og það er að ryðja sér mikið til rúms í staðinn fyr­ir þessa hefðbundnu kennslu þar sem kenn­ar­inn er í aðal­hlut­verki í kennslu­stund­un­um og nem­end­urn­ir sitja eins og óvirk­ir hlust­end­ur,“ seg­ir Hjálm­ar Árna­son, fram­kvæmda­stjóri Keil­is. Á dög­un­um hlaut Keil­ir styrk frá Evr­ópu­sam­band­inu til þess að vinna að inn­leiðslu vendi­náms og gerð hand­bók­ar fyr­ir evr­ópska skóla… Lesa meira >>

Leave a Reply