Af hverju vendinám?

image_pdfimage_print

Í fyrsta lagi má nefna það að efni frá kennaranum er á netinu þannig að nemendur geta nálgast það hvar og hvenær sem þeir vilja og enginn ætti að missa  af neinu frá kennaranum einnig getur það verið gagnlegt fyrir þá sem þurfa að hlusta oft að þeir geta þá hlustað aftur. Annar kostur er samveran í tímum. Nemendur vinna í verkefnavinnu og kennarinn er að leiðbeina. Nemendur er því virkir í tímum með gott aðgengi að kennaranum.

Leave a Reply