Hvað er vendinám?

image_pdfimage_print

Í vendinámi er fókusinn settur á það hvernig maður notar tímann í kennslustofunni og hvernig tíminn nýtist best en það getur verið með því að senda innlögnina heim, hvort sem það er í formi upplesturs, fyrirlesturs eða youtube myndbands.

Þannig að nemendur komi undirbúnir og tíminn fari í að nemendur séu virkir  og kennarinn sé leiðbeinandi þeirra. Verkefnavinnan er færð í skólann þar sem að kennarinn er til staðar til þess að leiðbeina þeim.

Leave a Reply