Hvað þarf til að byrja, hvaða tækni þarf ég að kunna?

image_pdfimage_print

Í raun þarf ekki mikið til. Hægt er að byrja og prófa sig áfram með einhvern afmarkaðan hluta þess námskeiðs sem að kennari kennir. Einfalt Power Point forrit með upptökutakka er ágætis byrjun. En miklu máli skiptir að hafa alla fyrirlestra stutta. Helst ekki meira en 10 mínútur.

Leave a Reply