Hvernig eru fyrirlestrar í vendinámi?

image_pdfimage_print

Það skiptir máli að fyrirlestrar í vendinámi séu stuttir , afmarkaðir og hnitmiðaðir. Bæði vegna þess að það er betra að halda athygli nemenda í stuttum fyrirlestrum en einnig vegna þess að það auðveldar untanumhald nemenda. Þá vita nemendur hvað þeir hafa skoðað og hvaða efni þeir eiga eftir.

Leave a Reply