Hvernig stuðlar vendinám að virkri þátttöku nemenda?

image_pdfimage_print

Nemendur í vendinámi eru virkir í tímum því að kennslutíminn fer í að vinna verkefni hvort sem það er í hóp eða sem einstaklingsverkefni. Vendinám er einnig gott tæki til þess að æfa glósutækni. Nemendur geta þá æft sig í því heima en vita einnig að það er hægt að nálgast efnið aftur. 

Leave a Reply