Hvernig virkar vendinám fyrir nemendur?

image_pdfimage_print

Vendinám getur verið krefjandi fyrir nemendur þar sem að það eru gerðar kröfur til þeirra um virkni í tímum. Mikilvægt er að kynna vendinám fyrir nemendum áður en kennari ákveður að nota aðferðir vendináms þannig að nemendur séu meðvitaðir hvaða aðferðir verða notaðað og til hvers er ætlast af þeim. Mikilvægt er að koma því á framfæri til þeirra að þegar þeir eru heima að hlusta á fyrirlestur eða annað efni þá þarf að vera með virka hlustun.

Leave a Reply