Keilir: Ráðstefna og vinnubúðir um vendinám

image_pdfimage_print
Keilir, ásamt samstarfsaðilum hérlendis og erlendis, standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám þann 14. apríl 2015 og vinnubúðum um vendinám með Jonathan Bergmann og Aaron Sams þann 15. apríl 2015.
Ráðstefnan er liður í verkefninu „FLIP – Flipped Learning in Praxis“ sem fékk nýverið styrk úr Erasmus+ menntáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið hefur það markmið að búa til handbækur fyrir kennara sem hafa hug á að innleiða vendinám í kennslu og skólastarfi. Meira >>

 

 

 

Leave a Reply