Vendinám

image_pdfimage_print

Vendinám er kennslufræðileg nálgun þar sem bein kennsla færist úr hópakennslu í skólastofunni yfir í heimanám og leiðir til þess að kennslutíma í skólastofunni er umbreytt í gagnvirkt námsumhverfi þar sem kennari leiðbeinir nemendum.

 

Leave a Reply