Improvements from a Flipped Classroom May Simply Be the Fruits of Active Learning

image_pdfimage_print

Jensen, Kummer og Godoy (2015) gerðu rannsókn á nemendum að því markmiði að skoða skilvirkni vendináms og notuðu til þess tölfræðileg gögn. Þeir báru saman það sem þeir kölluðu virkt nám sem en flokkast ekki sem vendinám og virkt nám sem þeir flokka sem vendinám.  

Niðurstöður þeirra sýndu að árangur var eins í báðum hópum. Gögn þeirra um viðhorf nemenda sýndi að ánægjan var sambærileg í báðum hópunum.  Báðir hóparnir mátu það að samskipti við kennarann hafði haft mikil áhrif á námið þeirra og hafði meiri áhrif en sú vinna sem að þeir höfðu gert heima. Þeirra niðurstöður segja þeir vera þá að vendinám eða vendikennsla sé ekki endilega eina leiðin til betra náms heldur það að vinna að virkni nemenda eða það sem þeir kalla virkt nám sé leiðin til betri skilnings og betra náms. Þeir segja að þeirra niðurstöður sýni það að kostir vendináms sé í raun aðeins ávöxtur virks náms. 

Greinin: http://www.lifescied.org/content/14/1/ar5.full

Leave a Reply