image_pdfimage_print

Author Archives: sigridurd

Explain Everything fyrir Ipad og Android

Explain Everything er auðvelt í notkun og býður upp á marga möguleika. Er bæði fyrir Ipad og Android. Hægt er að búa til slæður, teikna, gera form, skrifa inn texta, bæta við myndum og margt fleira. Eftir að upplöku lýkur eru hægt að færa yfir á Youtube, MP4 eða vista á stað eftir vali hvort sem það er Google Drive, Dropbox ... Lesa meira »

Show Me fyrir Ipad

Show Me er App fyrir Ipad og er frítt. Appið býður upp á marga möguleika þar sem hægt er að taka upp hljóð og mynd og skrifa inn upplýsingar Hér er hægt að nálgast Show me frítt: https://itunes.apple.com/us/app/showme-interactive-whiteboard/id445066279?mt=8&ign-mpt=uo%3D8 Lesa meira »

Effects of the Flipped Classroom Model on Student Performance for Advanced Placement High School Chemistry Students

Rannsókn var gerð á nemendum í framhaldsskóla í efnafræði. Skoðaðir voru tveir hópar, annarsvegar samanburðarhópur en það voru nemendur í efnafræði veturinn 2011-2012 þar sem að hefðbundnar aðferðir voru notaðar i kennslu og hinsvegar tilraunarhópurinn sem var efnafræðibekkurinn 2012-2013 þar sem að aðferðir og hugmyndir vendináms voru prófaðar. Google forms var notað til þess að hafa spurningalista fyrir nemendur til ... Lesa meira »

Using First-Person Perspective Filming Techniques for a Chemistry Laboratory Demonstration To Facilitate a Flipped Pre-Lab

Fun Man, 2015 skrifar grein í tímaritið Journal of Chemical education og sýnir greinin dæmi um notkun á GoPro myndavélum til þess að undirbúa nemendur fyrir verklega efnafræði. Þegar nemendur mæta í verklega tíma fer yfirleitt tími í byrjun tímans í það að sýna hvað á að gera og  hversvegna. Fun Man að prófar hugmyndir vendináms til þess að nýta ... Lesa meira »