Gagnleg forrit

image_pdfimage_print

Power Point

Hægt er að nota einfalt Power Point forrit til þess að búa til fyrirlestra. Hér má finna leiðbeiningar um upptöku á Power Point fyrirlestrum.     Lesa meira »

Screencast-o-matic

Screencast-o-matic vinnur í gegn um netið. Hægt er að taka upp af skjánum beint og hlaða upp á youtube eða vista. Hægt er að fara á heimasíðuna  vinna þaðan. Leiðbeiningar um hvernig hægt er að nálgast Screencast-o-matic er að finna hérna.     Lesa meira »

Camtasia Studio

Camtasia Studio er bæði upptöku- og klippiforrit. Það tekur upp hljóð og mynd af skjánum. Með Camtasia Studioer hægt að skrifa inn á myndbandið eftir upptöku, tala inná hana og ýmislegt annað. Lesa meira »

Hovercam

Hovercam er myndavél sem tekur upp og færir inn á tölvuna. Hægt er að nota Hovercam til þess að taka upp myndband af kennara vinna eða skrifa á blað. Nýtist vel í að kenna dæmareikning. Kennari getur stillt Hovercam yfir blaðið og skrifar upp dæmið. Getur einnig nýst til þess að aðstoða nemendur að læra á námsbókina.   https://www.youtube.com/user/MrHoverCam   ... Lesa meira »