Með er hægt að taka upp myndbönd og breyta skjánum í töflu til að útskýra og tekur upp hljóð með. Hægt er að deila myndböndunum með email, Facebook, Twitter. Lesa meira »
Gagnleg öpp
Explain Everything fyrir Ipad og Android
Explain Everything er auðvelt í notkun og býður upp á marga möguleika. Er bæði fyrir Ipad og Android. Hægt er að búa til slæður, teikna, gera form, skrifa inn texta, bæta við myndum og margt fleira. Eftir að upplöku lýkur eru hægt að færa yfir á Youtube, MP4 eða vista á stað eftir vali hvort sem það er Google Drive, Dropbox ... Lesa meira »
Educreations App fyrir Ipad
Hægt er að taka upp hljóð og mynd með Educreations en einnig er hægt að setja inn myndir og teikna á skjáinn á sama tíma. Hér eru leiðbeiningar fyrir Educreations: Lesa meira »
Show Me fyrir Ipad
Show Me er App fyrir Ipad og er frítt. Appið býður upp á marga möguleika þar sem hægt er að taka upp hljóð og mynd og skrifa inn upplýsingar Hér er hægt að nálgast Show me frítt: https://itunes.apple.com/us/app/showme-interactive-whiteboard/id445066279?mt=8&ign-mpt=uo%3D8 Lesa meira »