Rannsóknir og greinar um vendinám

image_pdfimage_print

Effects of the Flipped Classroom Model on Student Performance for Advanced Placement High School Chemistry Students

Rannsókn var gerð á nemendum í framhaldsskóla í efnafræði. Skoðaðir voru tveir hópar, annarsvegar samanburðarhópur en það voru nemendur í efnafræði veturinn 2011-2012 þar sem að hefðbundnar aðferðir voru notaðar i kennslu og hinsvegar tilraunarhópurinn sem var efnafræðibekkurinn 2012-2013 þar sem að aðferðir og hugmyndir vendináms voru prófaðar. Google forms var notað til þess að hafa spurningalista fyrir nemendur til ... Lesa meira »

Using First-Person Perspective Filming Techniques for a Chemistry Laboratory Demonstration To Facilitate a Flipped Pre-Lab

Fun Man, 2015 skrifar grein í tímaritið Journal of Chemical education og sýnir greinin dæmi um notkun á GoPro myndavélum til þess að undirbúa nemendur fyrir verklega efnafræði. Þegar nemendur mæta í verklega tíma fer yfirleitt tími í byrjun tímans í það að sýna hvað á að gera og  hversvegna. Fun Man að prófar hugmyndir vendináms til þess að nýta ... Lesa meira »

Exploring students’ learning attitude and achievement in flipped learning supported computer aided design curriculum: A study in high school engineering education

Í Taiwan var gerð rannsókn til að skoða vendinám í menntaskóla. Í þeirri rannsókn notuðu Chao, Chen og Chuang (2015) aðferðir vendináms til þess að styðja við problem based learning en problem based learning er kennsluaðferð sem kallast á íslensku lausnaleitarnám og byggist á  umræðum og þekkingarleit til lausnar á raunverulegum vandamálum. Stúlkur úr menntaskóla í tveimur bekkjum tóku þátt ... Lesa meira »

Improvements from a Flipped Classroom May Simply Be the Fruits of Active Learning

Jensen, Kummer og Godoy (2015) gerðu rannsókn á nemendum að því markmiði að skoða skilvirkni vendináms og notuðu til þess tölfræðileg gögn. Þeir báru saman það sem þeir kölluðu virkt nám sem en flokkast ekki sem vendinám og virkt nám sem þeir flokka sem vendinám.   Niðurstöður þeirra sýndu að árangur var eins í báðum hópum. Gögn þeirra um viðhorf ... Lesa meira »

It’s not about seat time: Blending, flipping, and efficiency in active learning classrooms

Baepler, Walker og Driessen (2014) skoðuðu áhrif þess að minnka setu efnafræðinemenda í fyrirlestrarsal um tvo þriðju og bjuggu til virkt námsumhverfi þar sem að nemendur sátu saman í hópum og lærðu saman. Til þess að bæta upp tapaðan fyrirlestrartíma voru fyrirlestrar teknir upp og settir á netið þar sem að nemendur gátu horft á utan kennslustofu. Önnur prófun var gerð ... Lesa meira »

Flipped-Class Pedagogy Enhances Student Metacognition and Collaborative-Learning Strategies in Higher Education But Effect Does Not Persist

  Rannsókn var gerð af van Vliet, Winnips og Brouwer (2015)  í Hollandi á vendinámi í grunnámi í Háskóla og notuðu til þess  staðlaðar aðferðir sem átti að að mæla árangur og áhuga þeirra nemenda sem tóku þátt í rannsókninni. Þeir skoðuðu áhrif vendináms á áhugahvöt og námsaðferðir í grunnnámi háskóla með því að nota staðlaðar spurningar fyrir og eftir ... Lesa meira »