Um torgið

image_pdfimage_print

Markmið

Markmið með stofnun vendinámstorgs er búa til vefvettvang fyrir samfélag kennara sem áhuga hafa á vendinámi þar sem að safnað verður saman efni og upplýsingum um vendinám og verður það aðgengilegt fyrir alla sem áhuga hafa á.  Verkefnið verður unnið í samstarfi við Tryggva Thayer verkefnastjóra á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Erasmus + verkefni um vendinám „FLIP – Flipped Learning ... Lesa meira »