Um vendinám

image_pdfimage_print

Skilgreining

Vendinám er kennslufræðileg nálgun þar sem bein kennsla færist úr hópakennslu í skólastofunni yfir í heimanám og leiðir til þess að kennslutíma í skólastofunni er umbreytt í gagnvirkt námsumhverfi þar sem kennari leiðbeinir nemendum, þeir koma með  hugmyndir og taka þátt skapandi vinnu  er varða umfjöllunarefnið Með vendinámi gefst kennaranum tækifæri til þess að skipta um hlutverk, fara úr því ... Lesa meira »

Fjórar hliðar FLIP:

Þar er orðið FLIP notað sem áherslur á hugmyndafræðina. Hér má finna „The four pillars of FLIP“ F stendur fyrir FLEXIBLE ENVIRONMENTS eða sveigjanlegt umhverfi þar sem að vendinám býður upp á breytileika í kennslu. Sem dæmi  má nefna eru margir kennarar sem endurraða kennslurými á þann hátt að það styðji við þá vinnu sem fram fer í kennslustofunni. Hvort ... Lesa meira »